Fréttir


Gröfur

Efnistaka sunnan Högnhöfða í landi Úthlíðar - 29.2.2016

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati.

Lesa meira
Reykjanesvirkjun

Breytingar á stærð og staðsetningu mannvirkja við Reykjanesvirkjun, Reykjanesbæ - 26.2.2016

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að breytingar á staðsetningu og stærð mannvirkja Reykjanesvirkjunar í Reykjanesbæ skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira
Svartá í Bárðardal

Svartárvirkjun í Þingeyjarsveit - 18.2.2016

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli háðar mati.

Lesa meira
Við gatnamót Baldursgötu og Skólavörðustígs

Breytingar á skipulagslögum - grenndarkynningar - 17.2.2016

Í febrúarmánuði samþykkti Alþingi lög nr. 7/2016 um breytingar á skipulagslögum nr. 123/2010. Markmið breytinganna er að rýmka og skýra ákvæði um grenndarkynningar.

Lesa meira
Landslag

Hótel í landi Orustustaða, Skaftárhreppi - 10.2.2016

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati.

Lesa meira
Skógafoss

Ný náttúruverndarlög - 8.2.2016

Í nóvember síðastliðnum samþykkti Alþingi ný náttúruverndarlög, sem leysa af hólmi náttúruverndarlögin frá 1999. Í þeim eru ýmis nýmæli sem hafa bein og óbein áhrif á skipulagsgerð sveitarfélaga, umhverfismat og leyfisveitingar til framkvæmda.

Lesa meira
Forsíða úttektarskýrslu

Úttekt á samráðsferli Landsskipulagsstefnu 2015-2026 - 8.2.2016

Ráðgjafarfyrirtækið Capacent hefur unnið úttekt á samráðsferli Landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Lesa meira