Fréttir


Efnistaka í Skútum í Hörgárbyggð - 27.4.2011

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila að matsáætlun með athugasemdum.

Lesa meira

Framleiðsla á 3.000 tonnum af laxi í sjókvíum í Arnarfirði á vegum Arnarlax ehf. - 27.4.2011

Skipulagsstofnun hefur ákvarðað að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Axarvegur og Hringvegur í Skriðdal og um Berufjarðarbotn - 20.4.2011

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum Axarvegar og Hringvegar um Skriðdal og Berufjarðarbotn samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Helstu niðurstöður Skipulagsstofnunar eru að fyrirhugaðar framkvæmdir muni hafa verulega neikvæð áhrif á stórbrotið og tilkomumikið landslag á 6-7 km kafla í Berufjarðardal. Skipulagsstofnun telur ótvírætt að vegna landslagsaðstæðna á svæðinu sé ekki mögulegt að koma fyrir vegamannvirki, af því umfangi sem fyrirhugað er, sem gæti á nokkurn hátt fallið að landslaginu og sem hefði ekki í för með sér varanlegar breytingar á landslagi og ásýnd svæðisins. Þá telur Skipulagsstofnun að veglagning um Berufjarðarbotn sem mun raska leirum muni hafa verulega neikvæð og óafturkræf áhrif á fugla og leirur sem njóta sérstakrar verndar skv. lögum um náttúruvernd.

Lesa meira

Hólmsárvirkjun, Búlandsvirkjun og flutningskerfi raforku frá þeim að byggðalínu, Skaftárhreppi - 7.4.2011

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að ofangreindar framkvæmdir skuli ekki háðar sameiginlegu mati.
Lesa meira

Sjóvarnargarður í Óslandi, Höfn í Hornafirði - 7.4.2011

Skipulagsstofnun hefur ákvarðað að framkvæmdin skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Þverárnáma í Eyjafjarðarsveit - 1.4.2011

Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er til 25. október 2011.

Lesa meira