Fréttir


Fráveita affallsvatns frá orkuverinu í Svartsengi til sjávar, Grindavíkurbæ - 23.11.2012

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að fráveita affallsvatns frá orkuverinu í Svartsengi til sjávar, Grindavíkurbæ, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum

Lesa meira

Kísilkarbíðverksmiðja á Bakka við Húsavík - 23.11.2012

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila með athugasemdum
Lesa meira

Minnum á frest til að skila athugasemdum við tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 - 5.11.2012

Í samræmi við 6. mgr. 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 auglýsir Skipulagsstofnun hér með tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024 ásamt umhverfisskýrslu.
Lesa meira