Fréttir


Allt að 7.000 tonna fiskeldi Hraðfrystihússins Gunnvarar í kvíum í Ísafjarðardjúpi - endurákvörðun - 27.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að starfsemin skuli háð mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira

Færsla óss Lagarfljóts og Jöklu í Héraðsflóa - 20.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að færsla á ósi Lagarfljóts og Jöklu í Héraðsflóa, Fljótsdalshéraði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Urðunarstaður við Kópasker - 20.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að stækkun urðunarstaðar fyrir sorp við Kópasker, Norðuþingi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Urðunarstaður í Laugardal við Húsavík - 20.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að urðunarstaður í Laugardal við Húsavík skuli ekki háður mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Hringvegur (1). Bygging brúar yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði og veglagning í Skútustaðahreppi og Norðurþingi - 19.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að bygging brúar yfir Jökulsá á Fjöllum á Hringvegi og veglagning í Skútustaðahreppi og Norðurþingi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000

Lesa meira

Heiðarár- og Þverárvirkjun í Bláskógabyggð - 19.12.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdirnar skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum
Lesa meira