Fréttir


Sporður á fiski

Framleiðsluaukning í seiðaeldisstöð Háafells ehf. á Nauteyri, Strandabyggð - 21.12.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eldi á allt að 800 tonnum af lax- og regnbogasilungsseiðum á ári í seiðaeldisstöð Háafells ehf. Nauteyri, skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira
Haf

Nýting á kalkþörungaseti í Miðfirði, 1.200 rúmmetrar á ári - 10.12.2015

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að nýting kalkþörungasets í Miðfirði skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira
Ofanflóðavarnir

Ofanflóðavarnir á Norðfirði, Nesgil og Bakkagil - 3.12.2015

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum

Lesa meira
Ofanflóðavarnir

Ofanflóðavarnir á Norðfirði, Urðarbotn og Sniðgil - 3.12.2015

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum

Lesa meira

Vestfjarðavegur, Bjarkalundur-Skálanes, Reykhólahreppi - 2.12.2015

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila um tillögu að matsáætlun með athugasemdum.

Lesa meira