Fréttir


Breyting á legu Ísafjarðarlínu 1 og lagning jarðstrengs, Ísafjarðarbæ - 20.6.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að endurnýjun á hluta Ísafjarðarlínu 1, milli tengivirkja í Breiðdal og botni Skutulsfjarðar skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Aksturskennslusvæði og vélhjólaakstursbrautir við Bolaöldur, Sveitarfélaginu Ölfusi - 14.6.2013

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að uppbygging aksturskennslusvæðis og vélhjólaakstursbrauta við Bolaöldur, Sveitarfélaginu Ölfusi, skuli ekki  háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Breyting á legu Prestbakkalínu 1 á Skeiðarársandi og Breiðamerkursandi í Sveitarfélaginu Hornafirði - 10.6.2013

Skipulagsstofnunar hefur tekið ákvörðun um að breyting á legu Prestbakkalínu 1 á Skeiðarársandi og Breiðamerkursandi í Sveitarfélaginu Hornafirði, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Ofanflóðavarnir á Eskifirði, Fjarðabyggð - 7.6.2013

 

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Ofanflóðavarnir á Eskifirði skuli ekki  háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira