Fréttir


Vestfjarðarvegur milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði - 24.3.2011

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Vegagerðarinnar að matsáætlun með athugasemdum.
Lesa meira

Borgarfjarðarbraut (50) um Reykjadalsá í Borgarbyggð - 15.3.2011

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að lagning nýs vegar um Reykjadalsá í Borgarbyggð skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira

Efnistaka í Bolaöldum í Sveitarfélaginu Ölfusi - 1.3.2011

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum ofangreindrar framkvæmdar samkvæmt lögum nr. 106/2000.

Lesa meira

Förgun affallsvökva frá Svartsengi og Bláa lóninu, Grindavíkurbæ - 1.3.2011

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að förgun affallsvökva frá Svartsengi og Bláa lóninu skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum.

Lesa meira