Fréttir


Djúpvegur (61) um Seljalandsós og Seljalandsá í Álftafjarðarbotni, Súðavíkurhreppi - 28.7.2011

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmd á Djúpvegi (61) um Seljalandsós og Seljalandsá í Álftafjarðarbotni, Súðavíkurbreppi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 107/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Jarðborun, eftir heitu vatni, á Sveinseyrarhlíð í Tálknafirði, Tálknafjarðarhreppi - 28.7.2011

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að borun eftir heitu vatni á Sveinseyrarhlíð í Tálknafirði, Tálknafjarðarhreppi, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira

Bugavirkjun í Hvalfjarðarsveit - 28.7.2011

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að endurnýjun og stækkun Rjúkandavirkjunar í Snæfellsbæ skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.br.
Lesa meira

Hólmsárvirkjun, allt að 80 MW vatnsaflsvirkjun í Skaftárhreppi - 28.7.2011

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Landsvirkjunar og Orkusölunnar að matsáætlun Hólmsárvirkjunar í Skaftárhreppi.  Fallist er á tillöguna með athugasemdum. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.

Rjúkandavirkjun í Snæfellsbæ, endurnýjun og stækkun - 21.7.2011

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að endurnýjun og stækkun Rjúkandavirkjunar í Snæfellsbæ skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.br. Lesa meira

Förgun affallsvökva frá Svartsengi og Bláa lóninu, Grindavíkurbæ - 13.7.2011

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að förgun affallsvökva frá Svartsengi og Bláa lóninu, Grindavíkurbæ skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Lesa meira