Fréttir


Skipulagsgátt

Stafrænt aðalskipulag - 29.11.2021

Skipulagsgerð er líkt og flest annað á hraðri stafrænni vegferð. Samkvæmt skipulagslögum skal vinna skipulag á stafrænu formi og skila þannig til Skipulagsstofnunar. Ákvæði skipulagslaga taka gildi í áföngum. Kröfur um stafrænt aðal- og svæðisskipulag hafa þegar tekið gildi, en kröfur um gerð stafræns deiliskipulags miða við áramótin 2024-2025.

Lesa meira