Fréttir


  • Vindorka-Garpsdalur

29.7.2020

Vindorkuver í landi Garpsdals í Reykhólahreppi

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun

Fallist á tillögu að matsáætlun með  athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum fyrir allt að 130 MW vindorkuver í landi Garpsdals í Reykhólahreppi. Fallist er á tillögu EM Orku að matsáætlun með skilyrðum. 

Ákvörðunina má skoða hér.