Vestmannaeyjalínur 4 og 5 - Lagning 66 kV sæstrengja til Vestmannaeyja, Vestmannaeyjabæ og Rangárþingi eystra
Umhverfismat framkvæmda - ákvörðun um matsskyldu
Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Vestmannaeyjalínur 4 og 5 - Lagning 66 kV sæstrengja til Vestmannaeyja, Vestmannaeyjabæ og Rangárþingi eystra, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 111/2021.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar er aðgengileg hér, ásamt greinargerð framkvæmdaraðila, umsögnum umsagnaraðila og svörum framkvæmdaraðila við þeim.
Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur til 17. desember 2024.