Fréttir


  • Akureyri_minni

30.9.2016

Upptökur frá Skipulagsdeginum

Skipulagsdagurinn 2016 var haldinn 15. september síðastliðinn.

Að þessu sinni var áhersla Skipulagsdagsins á gæði byggðar og umhverfis. Meðal annars var horft til þess hvernig beita má skipulagi til að tryggja gæði í byggðu umhverfi almennt og sérstaklega við uppbyggingu ferðamannastaða.

Hér má nálgast upptökur frá fundinum:

  • Ávarp - upptaka
    Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra
  • Efst á baugi í skipulagsmálum - upptaka
    Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar
  • Skipulagsmál og sveitarfélögin – fréttir af vettvangi sambandsins - upptaka
    Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga 
  • The Policies and Architecture of the National Tourist Routes in Norway - upptaka
    Karl Otto Ellefsen - professor, Arkitektur og Designhøgskolen i Oslo
  • Tillaga að vinnuferli við áætlanagerð ferðamannavega - upptaka
    Matthildur Bára Stefánsdóttir, deildarstjóri hjá Vegagerðinni 
  • Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði - upptaka
    Þorsteinn Bergsson, framkvæmdastjóri Minjaverndar 
  • Hugmyndafræði Vatnavina, hönnun fyrir samfélagið - upptaka
    Sigrún Birgisdóttir, arkitekt, deildarforseti hjá Listaháskóla Íslands 
  • Deiliskipulag Skarðsvíkur í þjóðgarðinum Snæfellsjökli - upptaka
    Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt hjá Landslagi ehf. 
  • Áfangastaðurinn Húsafell - upptaka
    Unnar Bergþórsson, hótelstjóri
  • Deiliskipulag Landmannalauga – samráðsferli - upptaka
    Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra 
  • Skipulag og ferðamál - upptaka
    Hafdís Hafliðadóttir, sviðsstjóri hjá Skipulagsstofnun
  • Í upphafi skyldi endinn skoða - upptaka
    Örn Þór Halldórsson, sérfræðingur hjá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga 
  • Um lífsgæði í manngerðu umhverfi - upptaka
    Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar