Fréttir


  • Sviðsmyndir kerfisáætlunar

18.1.2017

Umsögn um tillögu að kerfisáætlun 2016-2025 og umhverfismat

Skipulagsstofnun hefur kynnt Landsneti umsögn sína um tillögu að kerfisáætlun 2016-2025 og umhverfismat tillögunnar. Umsögnin er veitt á grundvelli laga um umhverfismat áætlana og með tilliti til samræmis við Landsskipulagsstefnu 2015-2026.  

Hægt er að nálgast umsögnina hér