Fréttir


  • Skipulagsuppdráttur

29.9.2016

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Garðs, Berghólar, iðnaðarsvæði

Skipulagsstofnun staðfesti þann 13. september 2016 breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Garðs sem samþykkt var í bæjarstjórn 14. júlí 2016

Í breytingunni felst að iðnaðarsvæði I1 við Helguvík/Berghóla stækkar um 2,5 ha yfir á svæði sem var áður skilgreint sem öryggis- og varnarsvæði. Málsmeðferð var samkvæmt 2. mgr. 36. skipulagslaga nr. 123/2010.

Hægt er nálgast aðalskipulagsbreytinguna í Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar.