Fréttir


  • Breytt aðalskipulag

10.6.2016

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Skútustaðahrepps vegna Hótel Laxár

Skipulagsstofnun staðfesti þann 25. maí 2016 breytingu á aðalskipulagi Skútustaðahrepps sem samþykkt var í sveitarstjórn 20. apríl 2016.

Með breytingunni er afmörkun svæðis fyrir verslun og þjónustu (365-V) breytt og svæðið minnkað á uppdrætti. Málsmeðferð var samkvæmt 2. mgr. 36. skipulagslaga nr. 123/2010.

Hægt er nálgast aðalskipulagsbreytinguna í Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar.