Fréttir


  • Landnotkun í Djúpavogshreppi

17.5.2016

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Djúpavogshrepps vegna Kerhamra

Skipulagsstofnun staðfesti 14. apríl 2016 breytingu á Aðalskipulagi Djúpavogshrepps 2008-2020 sem samþykkt var í sveitarstjórn 10. mars 2016. Breytingin felst í því að landnotkun á Kerhömrum í landi Múla er breytt úr íbúðarsvæði í verslunar- og þjónustusvæði.

Málsmeðferð var samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga.

Hægt er að nálgast aðalskipulagsbreytinguna í Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar.