Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar, Dalvíkurhöfn og Böggvisbraut
Skipulagsstofnun staðfesti þann 4. ágúst 2016 breytingu á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar sem samþykkt var í sveitarstjórn 15. júlí 2016.
Í breytingunni felst stækkun hafnar- og athafnasvæða á Dalvík og framlengingu Böggvisbrautar til norðurs með brú yfir Brimnesá.
Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hægt er nálgast aðalskipulagsbreytinguna í Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar.