Fréttir


  • Banner-skipulag.is

28.10.2023

Skipulagsdagurinn 2023 - Upptökur og glærur

Skipulagsdagurinn, árlegt málþing Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um umhverfis- og skipulagsmál, fór fram þann 19. október í Grósku. Þar voru flutt áhugaverð erindi og fóru fram góðar umræður. Fundinum var skipt í fjórar málstofur, sem voru endurskoðun landsskipulagsstefnu, uppbygging húsnæðis og gæði byggðar, aðlögun að loftslagsbreytingum og skipulag á miðhálendi Íslands. Hér má finna upptökur frá fundinum og einnig glærusýningar frummælenda. 

Opnun fundarstjóra - Upptaka  

Ari Trausti Guðmundsson og Sigurborg Haraldsdóttir

Ávarp - Upptaka - Glærur

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra

Ávarp - Upptaka

Ólafur Árnason, forstjóri Skipulagsstofnunar

Endurskoðun landsskipulagsstefnu

Endurskoðun landsskipulagsstefnu - umfang og áherslur - Upptaka - Glærur

Hólmfríður Bjarnadóttir, skrifstofustjóri húsnæðis- og skipulagsmála hjá innviðaráðuneyti

Pallborðsumræður - Upptaka  

Guðrún Lára Sveinsdóttir, sviðsstjóri aðalskipulags hjá Skipulagsstofnun

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra

Valgerður Rún Benediktsdóttir, lögfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Vigfús Þór Hróbjartsson, skipulagsfulltrúi uppsveita Árnessýslu

Uppbygging húsnæðis og gæði byggðar

Einn ferill húsnæðisuppbyggingar - Upptaka - Glærur

Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar

Ólafur Árnason, forstjóri Skipulagsstofnunar

Þróun nýs hverfis á Keldnalandi - áherslur og nálgun - Upptaka - Glærur

Hrafnkell Á. Proppé, skipulagsfræðingur hjá Urbana

Pallborðsumræður - Upptaka 

Auður D. Kristinsdóttir, skipulagsfulltrúi Kópavogsbæjar

Björn Axelsson, skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar

Pétur Ingi Haraldsson, skipulagsfulltrúi Akureyrarbæjar

Ávarp - Upptaka  

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

Aðlögun að loftslagsbreytingum

Aðlögun íslenskra sveitarfélaga að áhrifum loftslagsbreytinga - hvers vegna, hvernig og hvenær? Upptaka - Glærur  

Anna Hulda Ólafsdóttir, fyrir hönd Ragnhildar Friðriksdóttur, umhverfisfræðings hjá Byggðastofnun

Stöðumat og áskoranir varðandi endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár - Upptaka - Glærur

Elísabet Pálmadóttir, teymisstjóri náttúruvár, vöktunar og rannsókna hjá umhverfis,- orku- og loftslagsráðuneyti

Pallborðsumræður - Upptaka  

Anna Hulda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri loftslagsþjónustu og aðlögunar hjá Veðurstofunni

Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings

Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Nátturuhamfaratryggingar Íslands

Skipulag á miðhálendi Íslands

Staða og þróun skipulags á hálendinu - Upptaka - Glærur

Ester Anna Ármannsdóttir, sviðsstjóri stefnumótunar og miðlunar hjá Skipulagsstofnun

Pallborðsumræður - Upptaka  

Anna Dóra Sæþórsdóttir, prófessor í ferðamálafræði við Háskóla Íslands - Glærur

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra

Inga Dóra Hrólfsdóttir, sviðsstjóri náttúruverndar og grænna áfangastaða hjá Umhverfisstofnun

Kristinn Guðnason, bóndi í Árbæjarhjáleigu í Holtum

Regína Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá forsætisráðuneyti

Samantekt - Upptaka  

Ólafur Árnason, forstjóri Skipulagsstofnunar