Sauðárkrókshöfn
Umhverfismat - Álit um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar
Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Sauðárkrókshöfn, Sveitarfélaginu Skagafirði.