Nýjar flæðigryfjur á Grundartanga
Mat á umhverfisáhrifum - álit um matsáætlun
Fallist á matsáætlun með skilyrðum
Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun vegna nýrra flæðigryfja á hafnarsvæðinu á Grundartanga í Hvalfjarðarsveit.
Álit Skipulagsstofnunar er hér.
Umsagnir um matsáætlun eru hér.