Efnistaka í Seljadal, Mosfellsbæ
Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu að matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila að matsáætlun.
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Malbikunarstöðvarinnar Höfða að matsáætlun um efnistöku í Seljadal, Mosfellsbæ og er fallist á tillöguna. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.