Úthlutun úr Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar 2013
Landslagsgreining – staðareinkenni – verkfæri til byggða- og atvinnuþróunar. Verkefnisstjóri: Auður Sveinsdóttir. Styrkfjárhæð kr. 600.000.-
Megindrættir íslenskrar skipulagslöggjafar – lagarammi og réttarframkvæmd. Verkefnisstjóri: Aðalheiður Jóhannsdóttir. Styrkfjárhæð kr. 1.000.000.-
Rafræn ferðavenjukönnun. Verkefnisstjóri: Kristveig Sigurðardóttir. Styrkfjárhæð kr. 1.500.000.-
Samhengi svæðis- og aðalskipulagsgerðar við viðhald og styrkingu ímyndar svæða og möguleg áhrif þess á byggðaþróun. Verkefnisstjóri: Matthildur Kr. Elmarsdóttir. Styrkfjárhæð kr. 1.500.000.-