Nýtt leiðbeiningablað komið út
Dæmi um auglýsingar vegna deiliskipulagstillagna
birta í vinnslu- og afgreiðsluferli deiliskipulags. Í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 er nánar
kveðið á um auglýsingar, svo sem hvenær á að auglýsa með áberandi hætti og í hvaða
tilfellum birta á auglýsingu í Lögbirtingablaðinu og B-deild Stjórnartíðinda.
Sjá nánar Leiðbeiningablað 13