Kísilverksmiðja í Helguvík
Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð fyrir kísilverksmiðju í Helguvík. Álitið byggir á matsskýrslu Stakksbrautar 9 ehf. sem og umsögnum og athugasemd sem bárust um frummatsskýrslu. Álitið í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Álit Skipulagsstofnunar ásamt matsskýrslu framkvæmdaraðila er aðgengilegt hér.