Fréttir


5.2.2013

Samráðsfundur Skipulagsstofnunar, Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélaga 2013

Árlegur samráðsfundur Skipulagsstofnunar, Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélaganna verður haldinn 11. apríl og 12. apríl á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar um dagskrá, skráningu og fundarstað verða tilkynntar síðar.
Fundurinn er ætlaður kjörnum fulltrúum og starfsmönnum sveitarfélaganna í skipulagsmálum.

Vinsamlegast takið daginn frá.