Fréttir


24.4.2012

Endanleg dagskrá samráðsfundar 26. og 27. apríl n.k.

Komin er endanleg dagskrá samráðsfundar Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga með sveitarfélögunum sem haldinn verður 26. og 27. apríl 2012 í safnaðarheimili Oddakirkju, Hellu, Rangárþingi ytra.
 
Þeir starfsmenn og kjörnir fulltrúar sveitarfélaga sem ekki hafa þegar skráð sig eru hvattir til að gera það hið fyrsta með því að smella á tengilinn og fylla út formið þar. Upplýsingar um gistimöguleika og kvöldverð er að finna á tenglinum.