Fréttir


10.1.2012

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála

Frá 1. janúar 2012 tekur úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála við verkefnum úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála, sbr. lög nr. 130/2011. Gamla nefndin mun þó ljúka þeim málum sem hún á ólokið miðað við 31. 12. 2011.  Skipulagsstofnun bendir á að nýja úrskurðarnefndin hefur fengið fleiri og umfangsmeiri verkefni heldur en forveri hennar.  En ný verkefni nefndarinnar eru, auk skipulags- og byggingarmála:



Aðsetur beggja nefndanna verður hið sama að Skúlagötu 21.  Skipu