Námskeið um skipulagsmál fyrir kjörna fulltrúa - glærur og hljóðskrár -
Námskeið um skipulagsmál og hlutverk kjörinna fulltrúa, haldið á Radisson BLU Hótel Sögu fimmtudaginn 20. janúar 2011.
Dagskrá:
10:00 |
Lagaramminn og helstu nýmæli skipulagslaga nr. 123/2010 Stefán Thors, forstjóri Skipulagsstofnunar - hljóðskrá |
10:20 | Stjórn og umsjón með afgreiðslu skipulags |
Hlutverk og ábyrgð skipulagsnefnda og sveitarstjórna, aðkoma ráðgjafa og Skipulagsstofnunar Hafdís Hafliðadóttir, sviðsstjóri skipulagssviðs - hljóðskrá |
|
Fundargerðir og framsal valdheimilda Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga - hljóðskrá |
|
11:00 | Gerð skipulagsáætlana og umhverfismat |
Helstu viðfangsefni og verkþættir svæðis-, aðal- og deiliskipulags og umhverfismat skipulagsáætlana Guðrún Halla Gunnarsdóttir verkefnisstjóir og Birna Björk Árnadóttir sérfræðingur á skipulagssviði - hljóðskrá |
|
Fyrirspurninr - hljóðskrá 1, hljóðskrá 2 |
|
12:30 | Hádegishlé |
13:30 | Framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum |
Hlutverk sveitarstjórna við útgáfu framkvæmdaleyfa og eftirlit með leyfisskyldum framkvæmdum Málfríður K. Kristiansen verkefnisstjóri - hljóðskrá |
|
Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og hlutverk sveitarstjórna í matsferlinu Rut Kristinsdóttir, sviðsstjóri umhverfissviðs - hljóðskrá |
|
14:00 | Byggingarleyfi - breytt umhverfi |
Helstu nýmæli í breyttu fyrirkomulagi byggingarleyfisumsókna og hlutverk sveitarstjórna og Mannvirkjastofnunar, eftirlit o.fl. Benedikt Jónsson, verkfræðingur hjá Mannvirkjastofnun - hljóðskrá |
|
14:45 | Kaffi |
15:10 | Forkaupsréttur og eignarnámsheimildir |
Farið yfir forkaupsrétt sveitarfélaga og eignarnámsheimildir í tengslum við framkvæmd skipulags Helga Laxdal, lögfræðingur á skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur - hljóðskrá |
|
15:40 | Umræður - hljóðskrá Stefán Thors stýrir umræðum |
16:15 | Námskeiðslok |