Fréttir


21.6.2010

Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs 2010-2022

Ákvörðun Skipulagsstofnunar um umhverfismat áætlana

 

Það er niðurstaða Skipulagsstofnunar að Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs 2010 - 2022 falli ekki undir ákvæði laga um umhverfismat áætlana nr. 106/2005.  Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar er kæranleg til umhverfisráðherra. Kærufrestur er til 22. júlí 2010.