Fréttir


15.1.2010

Viðmið og umhverfisverndarmarkmið

Árið 2008 tók Skipulagsstofnun saman lista yfir viðmið og umhverfisverndarmarkmið sem þarf að taka mið af þegar metin eru áhrif framkvæmda eða áætlana á umhverfið. Slíkt yfirlit getur aldrei verið tæmandi og þarf að endurskoða með reglulegu millibili, þar sem tiltekin viðmið geta breyst og önnur bæst við með tilkomu nýrra stefnuskjala (t.d. ný lög og reglugerðir). Skipulagsstofnun fór yfir listann í lok árs 2009 og birtir hér með endurskoðað yfirlit. Leiðbeiningar um viðmið umhverfisáhrifa