Fréttir


29.1.2015

Útsending frá kynningarfundi um Landsskipulagsstefnu 2015-2026 á Nauthóli í dag kl. 15.00

Skipulagsstofnun kynnir auglýsta tillögu að Landsskipulagsstefnu 2015-2026 í Reykjavík í dag kl. 15-17 á Nauthól. Á fundinum verður tillagan kynnt auk þess sem að fjallað verður sérstaklega um framfylgd landsskipulagsstefnu í gegnum skipulagsgerð sveitarfélaga.



Hljóðglærur með kynningu á Landsskipulagsstefnu 2015-2026