Metan- og vetnisframleiðsla á Reykjanesi
Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar um umhverfismatsskýrslu
Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð
Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna framleiðslu á metani og vetni á Reykjanesi skv. lögum nr. 111/2021.