Fréttir


17.2.2017

Matsáætlanir fyrir laxeldi í Mjóafirði, Norðfjarðarflóa, Seyðisfirði og Stöðvarfirði

Skipulagsstofnun hefur í dag birt nýjar ákvarðanir um matsáætlanir fyrir fyrirhugað laxeldi Fiskeldis Austfjarða í Mjóafirði, Norðfjarðarflóa, Seyðisfirði og Stöðvarfirði og afturkallað ákvarðanir um matsáætlanir vegna sömu framkvæmda dagsettar 14. febrúar sl. vegna mistaka sem urðu við útgáfu þeirra. Ákvarðanirnar má skoða hér .