Leiðbeiningarit um skógrækt við gerð skipulagsáætlana og við umhverfismat
Skógræktin og Skipulagsstofnun hafa gefið út leiðbeiningar til að hafa til hliðsjónar við mótun stefnu um skógrækt í skipulagi og við umhverfismat. Um er að ræða uppfærslu á eldri leiðbeiningum m.t.t. breyttra laga og stefnu stjórnvalda.