Hólasandslína 3 frá Akureyri að Hólasandi
Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Landsnets að matsáætlun Hólasandslínu 3.
Fallist er á tillöguna með athugasemdum. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér