Fréttir


2.3.2022

Framleiðsluaukning Landeldis í Ölfusi

Mat á umhverfisáhrifum - álit um matsáætlun

Álit um matsáætlun liggur fyrir

Skipulagsstofnun hefur birt álit sitt um matsáætlun fyrirhugaðrar framleiðsluaukningar Landeldis ehf. í Ölfusi fyrir allt að 22.000 tonna á ári.

Hér má skoða álit Skipulagsstofnunar sem og þær umsagnir sem bárust á kynningartíma og viðbrögð framkvæmdaraðila við þeim.