Breikkun Vesturlandsvegar á Kjalarnesi, Reykjavík
Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum breikkunar Vesturlandsvegar á Kjalarnesi.
Fallist er á tillögu Vegagerðarinnar að matsáætlun með athugasemdum.