Fréttir


9.8.2019

Aukin urðun í landi Fíflholta í Borgarbyggð

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun

Fallist á tillögu með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur lokið ákvörðun um tillögu Sorpurðunar Vesturlands hf. að matsáætlun fyrir aukna urðun í landi Fíflholta á Mýrum. 

Stofnunin hefur fallist á tillöguna með athugasemdum.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar er aðgengileg hér.