Aukin urðun í landi Fíflholta í Borgarbyggð
Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun
Fallist á tillögu með athugasemdum
Skipulagsstofnun hefur lokið ákvörðun um tillögu Sorpurðunar Vesturlands hf. að matsáætlun fyrir aukna urðun í landi Fíflholta á Mýrum.
Stofnunin hefur fallist á tillöguna með athugasemdum.