Allt að 200 MW vindorkugarður á Mosfellsheiði
Mat á umhverfisáhrifum – ákvörðun um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum allt að 200 MW vindorkugarðs á Mosfellsheiði. Fallist er á tillögu Zephyr Iceland ehf. að matsáætlun með athugasemdum. Ákvörðunina má skoða hér .