Gagnagrunnur

umhverfismats

Í gagnagrunni umhverfismats er að finna upplýsingar um framkvæmdir sem hafa hlotið málsmeðferð samkvæmt lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana sem og framkvæmda sem hlotið hafa málsmeðferð á grundvelli eldri laga.

Úrskurðir (lög nr. 106/2000)

Framkvæmd Úrskurður Skipulagsstofnunar Úrskurður ráðherra
Gjábakkavegur frá Þingvöllum til Laugarvatns, Bláskógabyggð 24.05.2006 10.07.2007 Sjá: [ 1 ]
Stækkun Hellisheiðarvirkjunar 28.03.2006 Úrskurður ekki kærður
Vestfjarðavegur (60): Bjarkalundur-Eyri, Reykhólahreppi 28.02.2006 05.01.2007 Sjá: [ 1 ]
Vegur um Arnkötludal og Gautsdal í Hólmavíkurhreppi og Reykhólahreppi 08.09.2005 09.05.2006 Sjá: [ 1 ]
Reykjanes-Rauðamelur, breyting á 220 kV háspennulínu, Grindavík og Reykjanesbæ 04.08.2005 Úrskurður ekki kærður
Norðausturvegur um Hólaheiði í Öxarfjarðarhreppi og Svalbarðshreppi 03.08.2005 13.03.2006 Sjá: [ 1 ]
Förgunarstöð úrgangs fyrir Sorpsamlag Þingeyinga ehf., Húsavík 11.07.2005 Úrskurður ekki kærður
Landfyllingar við Gufunes í Reykjavík 07.01.2005 08.11.2005 Sjá: [ 1 ]
Sundabraut, 1. áfangi, þverun Kleppsvíkur í Reykjavík 19.11.2004 08.11.2005 Sjá: [ 1 ]
Gjábakkavegur (365) milli Þingvalla og Laugarvatns, Bláskógarbyggð 11.11.2004 28.06.2005 Sjá: [ 1 ]
Rafskautaverksmiðja á Katanesi allt að 340.000 t í Hvalfjarðarstrandarhreppi 03.09.2004 01.04.2005 Sjá: [ 1 ]
Efnistaka í Undirhlíðum í landi Hafnarfjarðar 08.06.2004 Úrskurður ekki kærður
Suðurstrandarvegur milli Grindavíkur og Þorlákshafnar 26.05.2004 Úrskurður ekki kærður
Útnesvegur nr. 574 um Klifhraun, Gröf-Arnarstapi, Snæfellsbæ 05.05.2004 Úrskurður ekki kærður
Snjóflóðavarnir á Tröllagiljasvæði á Norðfirði, Fjarðabyggð 19.04.2004 Úrskurður ekki kærður
Bjarnarflagsvirkjun og Bjarnarflagslína 1 í Skútustaðahreppi 26.02.2004 Úrskurður ekki kærður
Virkjun á Hellisheiði. Rafstöð allt að 120 MW og varmastöð allt að 400 MW. 18.02.2004 Úrskurður ekki kærður
Tvöföldun Vesturlandsvegar frá Víkurvegi í Reykjavík að Skarhólabraut í Mosfellsbæ 09.01.2004 Úrskurður ekki kærður
Djúpvegur (61): Eyrarhlíð-Hörtná, Súðavíkurhreppi 12.12.2003 01.07.2004 Sjá: [ 1 ]
Urriðafossvirkjun í Þjórsá, allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 1 19.08.2003 27.04.2004 Sjá: [ 1 ]
Virkjun Þjórsár við Núp, allt að 150 MW og breyting á Búrfellslínu 1 19.08.2003 27.04.2004 Sjá: [ 1 ]
Arnarnesvegur (411), Reykjanesbraut-Breiðholtsbraut og tengibraut um Hörðuvelli í Garðabæ, Kópavogi og Reykjavík 04.07.2003 11.12.2003 Sjá: [ 1 ]
Færsla Hringbrautar í Reykjavík 16.06.2003 Úrskurður ekki kærður
Förgun sorps á Suðurnesjum. Sorpbrennslu-, móttöku- og flokkunarstöð í Helguvík, Reykjanesbæ og urðun á Stafnesi, Varnarsvæðinu Keflavíkurflugvelli 19.05.2003 Úrskurður ekki kærður
Hringvegur um Norðurárdal, Kjálkavegur-Heiðarsporður í Akrahreppi 14.05.2003 16.02.2004 Sjá: [ 1 ]
Reykjanes-Svartsengi, 220 kV háspennulína, Grindavík og Reykjanesbæ 26.03.2003 Úrskurður ekki kærður
Nám kalkþörungasets úr Arnarfirði, Vesturbyggð og Ísafjarðarbæ 03.03.2003 Úrskurður ekki kærður
Reykjanesbraut, tvöföldun frá Fífuhvammsvegi í Kópavogi að Álftanesvegi í Garðabæ 27.11.2002 14.07.2003 Sjá: [ 1 ]
Stækkun álvers Ísal í Straumsvík, Hafnarfirði. 1. áfangi: Stækkun í allt að 330.000 tonn á ári. 2. áfangi: Stækkun í allt að 460.000 tonn á ári. 28.10.2002 Úrskurður ekki kærður
Skarfagarður og Skarfabakki í Sundahöfn, Reykjavík 23.10.2002 Úrskurður ekki kærður
Reyðarlax. Allt að 6.000 tonna laxeldisstöð í Reyðarfirði, Fjarðabyggð 23.10.2002 14.02.2003 Sjá: [ 1 ]
Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði, Bjólfssvæði 09.10.2002 Úrskurður ekki kærður
Snjóflóðavarnir á Siglufirði 04.10.2002 Úrskurður ekki kærður
Jarðhitanýting á Reykjanesi 27.09.2002 Úrskurður ekki kærður
Rannsóknarboranir á Vestursvæði við Kröflu í Skútustaðarhreppi 09.09.2002 09.05.2003 Sjá: [ 1 ]
Reykjanesbraut, tvöföldun um Hafnarfjörð frá Álftanesvegi að Ásbraut 02.09.2002 Úrskurður ekki kærður
Vikurnám á Mýrdalssandi, Mýrdalshreppi 26.08.2002 Úrskurður ekki kærður
Norðlingaölduveita sunnan Hofsjökuls 12.08.2002 30.01.2003
400 kV Sultartangalína 3, Sultartangi-Brennimelur 19.07.2002 14.03.2003 Sjá: [ 1 ]
Stækkun Norðuráls á Grundartanga. Framleiðsluaukning í allt að 300.000 tonn á ári. 27.05.2002 26.09.2002 Sjá: [ 1 ]
Nýr Álftanesvegur og lenging Vífilsstaðavegar í Garðabæ 22.05.2002 03.02.2003 Sjá: [ 1 ]
Reykjanesbraut. Breikkun milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur 26.02.2002 Úrskurður ekki kærður
Snæfellsnesvegur um Kolgrafarfjörð, Eyrarsveit og Helgafellssveit 16.01.2002 22.08.2002 Sjá: [ 1 ]
Stækkun Kröfluvirkjunar í Skútustaðarhreppi um 40 MWe 07.12.2001 Úrskurður ekki kærður
Ný hafnarmannvirki innan hafnarinnar á Seyðisfirði 31.10.2001 Úrskurður ekki kærður
Villinganesvirkjun í Skagafirði. Allt að 33 MW virkjun og 132 kV háspennulína. 24.10.2001 05.07.2002 Sjá: [ 1 ]
Jarðgöng og vegur á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar 17.10.2001 Úrskurður ekki kærður
Jarðgöng og vegagerð á norðanverðum Tröllaskaga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar 17.10.2001 13.05.2002 Sjá: [ 1 ]
Landfylling í Arnarnesvogi, Garðabæ. Fellt úr gildi. 20.09.2001 Úrskurður ekki kærður
Álver í Reyðarfirði, Fjarðabyggð. 1. áfangi 240.000-280.000 tonn á ári. 2. áfangi 360.000-420.000 tonn á ári 31.08.2001 14.03.2002 Sjá: [ 1 ]
Vestfjarðavegur (60): Eyri-Vattarnes, Reykhólahreppi 13.08.2001 Úrskurður ekki kærður
Höfn við iðnaðarsvæði að Hrauni í Reyðarfirði, Fjarðabyggð 07.08.2001 Úrskurður ekki kærður
Kárahnjúkavirkjun allt að 750 MW. Fyrri áfangi allt að 625 MW og síðari áfangi allt að 125 MW 01.08.2001 20.12.2001 Sjá: [ 1 ]
Borun rannsóknarholu og vegagerð í Grændal, Ölfusi 04.05.2001 27.11.2001 Sjá: [ 1 ]
Búðarhálsvirkjun, allt að 120 MW og 220 kV Búðarhálslína 1 04.05.2001 Úrskurður ekki kærður
Mislæg gatnamót Hringvegar og Víkurvegar og Reynisvatnsvegur að Reynisvatni, Reykjavík 11.04.2001 Úrskurður ekki kærður
Endurvinnsla og förgun úrgangs á Patreksfirði fyrir Vesturbyggð 28.03.2001 Úrskurður ekki kærður
Grjótnám í Eldvarpahrauni eldra og Þórðarfellshrauni fyrir brimvarnargarða við innsiglinguna í Grindavíkurhöfn 02.03.2001 Úrskurður ekki kærður
Efnisnám í Hlíðarhorni við Máná á Tjörnesi fyrir brimvarnargarð við Húsavíkurhöfn 16.02.2001 Úrskurður ekki kærður
Nesjavallavirkjun, áfangi 4b. Stækkun rafstöðvar úr 76 í 90 MWe 05.01.2001 Úrskurður ekki kærður
Norðausturvegur, Bangastaðir - Víkingavatn, Kelduneshreppi 22.12.2000 27.06.2001 Sjá: [ 1 ]
Hafnargerð í Innri Gleðivík, Djúpavogshreppi 25.10.2000 Úrskurður ekki kærður