Umhverfismatsdagurinn 2018
Umhverfismat - grunnuplýsingar og aðferði
Veröld - húsi Vigdísar, 7. júní kl. 13:00-16:30
Í ár var sjónum sérstaklega beint að grunnupplýsingum sem lagðar eru til grundvallar við umhverfismat og aðferðum sem beitt er við mat á umhverfisáhrifum og mótvægisaðgerðir.
Dagskrá
13:05 |
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. |
13:25 |
Ólafur Árnason, Efla verkfræðistofa. |
13:50 |
Einar Jónsson, Skipulagsstofnun. |
14:15 | Ása L. Aradóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands.
Breyttar nálganir við endurheimt staðargróðurs og frágang á framkvæmdasvæðum. |
Kaffihlé |
|
15:05 | Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Náttúrufræðistofnun Íslands. Mikilvæg fuglasvæði Glærur Upptaka |
15:30 |
Hjalti Jóhannesson, Háskólinn á Akureyri. |
15:55 |
Henry Alexander Henrysson, Háskóli Íslands. |