Umhverfismatsdagurinn 2016

  • 9.6.2016

Stori_dimon_minni

Umhverfismatsdagurinn var haldinn 9. júní síðastliðinn á Nauthóli.

Dagskrá fundarins var þessi:

  • Ávarp. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar Upptaka           

  • Strategic Environmental Assessment - or - if we didn't think we were going to change the world we wouldn't be here. Thomas Fischer, prófessor við University of Liverpool, School of Environmental Sciences. Upptaka   Glærur

  • Samráðsferli: Vesen eða vannýtt tækifæri? Auður H. Ingólfsdóttir, lektor við Háskólann á Bifröst. Upptaka   Glærur

  • Fimm ára skýrsla um umhverfismat áætlana. Rut Kristinsdóttir, sviðsstjóri á Skipulagsstofnun. Upptaka   Glærur

    Áhrif umhverfismats á áætlanagerð:
  • Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins. Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, Alta og Hrafnkell Proppé, svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins. Upptaka   Glærur

  • Kerfisáætlun. Stefán Gunnar Thors, VSÓ Ráðgjöf og Sverrir Jan Norðfjörð, þróunar- og tæknisviði Landsnets. Upptaka   Glærur

Fundarstjóri var Hólmfríður Bjarnadóttir, sviðsstjóri á Skipulagsstofnun.