Útgefið efni

Hér eru birtar leiðbeiningar sem Skipulagsstofnun hefur gefið út eða staðið að í samráði við aðra aðila. Þá eru hér birtar skýrslur stofnunarinnar og pistlar um skipulagsmál líðandi stundar. Einnig er hér að finna þær sérfræðiskýrslur sem hlotið hafa styrk úr Rannsóknar- og þróunarsjóði stofnunarinnar. Alla útgáfu tengda vinnslu landsskipulagsstefnu er hinsvegar að finna á www.landsskipulag.is.


Útgefið efni: Skýrslur

Samráð við almenning um skipulagsmál - Skýrslur

Skýrsla unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Skipulagsstofnun

Útgefið: 2021

Landslag á Íslandi – flokkun og kortlagning landslagsgerða á landsvísu - Landsskipulag Skýrslur

Unnið af Eflu verkfræðistofu og Land Use Consultants í Skotlandi fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið: 2020

Lýðheilsa og skipulag - Landsskipulag Skýrslur

Samantekt um tengsl umhverfis, skipulags og lýðheilsu.
Unnin af Matthildi Kr. Elmarsdóttur hjá Alta fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið: 2020

Mat á kolefnisspori á skipulagsstigi - Rannsóknar– og þróunarsjóður Skýrslur

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundar: Helga J. Bjarnadóttir og Sigurður Thorlacius hjá Eflu verkfræðistofu. 

Útgefið: 2020

Kolefnisspor landnotkunar - Landsskipulag Skýrslur

Minnisblað um losun gróðurhúsalofttegunda vegna landnotkunar. 
Unnið af Stefáni Gíslasyni hjá Environice fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026. 

Útgefið: 2019

Landslag og vindorka - Landsskipulag Skýrslur

Samantekt um skipulag vindorkunýtingar með tilliti til landslags. 
Unnin af Matthildi Kr. Elmarsdóttur hjá Alta fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið:  2019

Mannvirki á miðhálendinu - Aðalskipulag Landsskipulag Skýrslur Svæðisskipulag

Skýrsla unnin á grundvelli Landsskipulagsstefnu 2015-2026

Útgefið: 2018

Kortlagning víðerna á miðhálendi Íslands: Tillögur að nýrri aðferðafræði - Aðalskipulag Deiliskipulag Landsskipulag Skýrslur Svæðisskipulag

Skýrsla um rannsókn á víðernum á miðhálendinu. Unnin af Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Hornafirði að beiðni Skipulagsstofnunar og verkefnisstjórnar rammaáætlunar.  

Útgefið: 2017

Skipulagsmál á Íslandi 2014: Lykilmælikvarðar og fyrirliggjandi áætlanir - Aðalskipulag Landsskipulag Skýrslur

Skýrsla Skipulagsstofnunar um stöðu og þróun skipulagsmála á Íslandi. Unnin í tengslum við gerð landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið: 2014

Um skipulag haf- og strandsvæða - löggjöf, lykilhugtök og stjórntæki - Skýrslur

Skýrsla Skipulagsstofnunar, unnin að beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytis vegna undirbúnings lagasetningar.

Útgefið: 2014

Greinargerð um stöðu haf- og strandsvæðaskipulags - Landsskipulag Skýrslur

Skýrsla Skipulagsstofnunar um stöðu haf- og strandsvæðaskipulags

Útgefið: 2013

Skipulagsgerð á landsvísu á Norðurlöndum - Skýrslur

Skýrsla Skipulagsstofnunar um landsskipulag á Norðurlöndum.

Útgefið: 2004

Umhverfismat áætlana - forsendur innleiðingar tilskipunar Evrópusambandsins - Skýrslur Umhverfismat áætlana

Skýrsla Skipulagsstofnunar um undirbúning lagasetningar um umhverfismat áætlana.

Útgefið: 2003

Lágsvæði - 2. áfangi, skipulags- og byggingarráðstafanir og sjóvarnir - Skýrslur

Skýrsla unnin af Fjarhitun fyrir Vita- og hafnarmálastofnun, Skipulag ríkisins og Viðlagatryggingu Íslands.

Útgefið: 1995

Skipulags- og byggingarreglur á lágsvæðum þar sem hætta er á flóðum, 1. áfangi - Skýrslur

Skýrsla unnin af Fjarhitun fyrir Skipulag ríkisins

Útgefið: 1992


Útgefið efni: Skýrslur

Samráð við almenning um skipulagsmál

Skýrsla unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Skipulagsstofnun

Útgefið: 2021

Landslag á Íslandi – flokkun og kortlagning landslagsgerða á landsvísu

Unnið af Eflu verkfræðistofu og Land Use Consultants í Skotlandi fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið: 2020

Lesa meira

Lýðheilsa og skipulag

Samantekt um tengsl umhverfis, skipulags og lýðheilsu.
Unnin af Matthildi Kr. Elmarsdóttur hjá Alta fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið: 2020

Mat á kolefnisspori á skipulagsstigi

Verkefni styrkt af Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar.
Höfundar: Helga J. Bjarnadóttir og Sigurður Thorlacius hjá Eflu verkfræðistofu. 

Útgefið: 2020

Kolefnisspor landnotkunar

Minnisblað um losun gróðurhúsalofttegunda vegna landnotkunar. 
Unnið af Stefáni Gíslasyni hjá Environice fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026. 

Útgefið: 2019

Landslag og vindorka

Samantekt um skipulag vindorkunýtingar með tilliti til landslags. 
Unnin af Matthildi Kr. Elmarsdóttur hjá Alta fyrir Skipulagsstofnun vegna vinnu við mótun viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið:  2019

Mannvirki á miðhálendinu

Skýrsla unnin á grundvelli Landsskipulagsstefnu 2015-2026

Útgefið: 2018

Kortlagning víðerna á miðhálendi Íslands: Tillögur að nýrri aðferðafræði

Skýrsla um rannsókn á víðernum á miðhálendinu. Unnin af Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Hornafirði að beiðni Skipulagsstofnunar og verkefnisstjórnar rammaáætlunar.  

Útgefið: 2017

Skipulagsmál á Íslandi 2014: Lykilmælikvarðar og fyrirliggjandi áætlanir

Skýrsla Skipulagsstofnunar um stöðu og þróun skipulagsmála á Íslandi. Unnin í tengslum við gerð landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Útgefið: 2014

Lesa meira

Um skipulag haf- og strandsvæða - löggjöf, lykilhugtök og stjórntæki

Skýrsla Skipulagsstofnunar, unnin að beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytis vegna undirbúnings lagasetningar.

Útgefið: 2014

Lesa meira

Greinargerð um stöðu haf- og strandsvæðaskipulags

Skýrsla Skipulagsstofnunar um stöðu haf- og strandsvæðaskipulags

Útgefið: 2013

Lesa meira