Metan- og vetnisframleiðsla á Reykjanesi
Mat á umhverfisáhrifum - umhverfismatsskýrsla í kynningu
Umsagnarfrestur er til 17. nóvember 2023
Norður PTX Reykjanes hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna umhverfismats vegna framleiðslu á metani og vetni úr endurnýjanlegri orku á Reykjanesi.
Kynning á umhverfismatsskýrslu: Umhverfismatsskýrslan er til kynningar og er aðgengileg í skipulagsgátt www.skipulagsgatt.is.
Umsagnarfrestur: Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og lagt fram umsögn. Umsagnir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 17. nóvember 2023 til Skipulagsstofnunar í gegnum Skipulagsgátt, með tölvupósti á skipulag@skipulag.is eða með bréfpósti í Borgartún 7b, 105 Reykjavík.