Umhverfismatsdagurinn 2017
Umhverfismat - áskoranir og aðferðir
Norræna húsinu, miðvikudaginn 7. júní kl. 13:00-16:30
Dagskrá Umhverfismatsdagsins var að þessu sinni helguð nýjum áskorunum og aðferðum á sviði umhverfismats.
Í fyrri hluta málþingsins var fjallað um ýmsar nýjar áskoranir sem tengjast mati á umhverfisáhrifum, svo sem út frá nýlegum dómum og úrskurðum, alþjóðlegum markmiðum í loftslagsmálum, nýrri vistgerðarflokkun íslenskrar náttúru og lagaumgjörð mats á umhverfisáhrifum.
Í seinni hluta málþingsins deildu sérfræðingar sem koma að umhverfismati úr ólíkum áttum hugleiðingum um hvernig nýjar áskoranir og aðferðir birtast í þeirra störfum tengt náttúruvernd, samráði, línulögnum, vegagerð og fleira.
Upptökur og glærur
13:00-13:20 | Nýjar áskoranir og aðferðir við umhverfismat, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar |
13:20-13:40 | Vistgerðir á Íslandi og mikilvæg fuglasvæði - ný aðferðafræði Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands Upptaka Glærur |
13:40-14:00 | Mat á umhverfisáhrifum - væntanlegar lagabreytingar Íris Bjargmundsdóttir, lögfræðingur, Umhverfis- og auðlindaráðuneyti |
14:00-14:20 | Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, hlutverk þeirra og áhrif Fulltrúi verkefnisstjórnar um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna Upptaka Glærur |
14:20-14:30 | Umræður |
14:30-14:50 | Kaffihlé |
14:50-15:05 | Þegar suðinu sleppir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Landvernd Upptaka Glærur |
15:05-15:20 | Undirbúningur og eftirfylgni Auður Andrésdóttir, Mannvit Upptaka Glærur |
15:20-15:35 | Hugleiðingar um Hornafjörð Erna Bára Hreinsdóttir, Vegagerðin Upptaka Glærur |
15:35-15:50 | Ábyrgð, áskoranir og ávinningur Rut Kristinsdóttir, Landsnet Upptaka Glærur |
15:50-16:05 | Samtal við samfélagið Sigrún Ágústsdóttir, Umhverfisstofnun Upptaka Glærur |
16:05-16:20 | Umræður |
16:20-16:30 | Samantekt/málþingi slitið |