Skipulagsdagurinn 2017

Með lífsgæði og sjálfbærni að leiðarljósi

  • 15.9.2017, 9:00 - 16:00

Skipulagsdagurinn 2017 var haldinn í Gamla bíói þann 15. september. Dagskráin tók að þessu sinni mið af tveimur af fjórum viðfangsefnum Landsskipulagsstefnu 2015-2026, eða skipulagi miðhálendisins og skipulagi borgar og bæja. 

Fyrri hluti ráðstefnunnar var helgaður skipulagsmálum á miðhálendinu en í síðari hluta dagskrárinnar var sjónum beint að skipulagi borgar og bæja og hvernig við getum beitt skipulagsgerð til að auka gæði hins byggða umhverfis. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar var Mauricio Duarte Pereira sem starfar hjá borgarhönnunar- og skipulagsstofunni Gehl, sem kennd er við stofnanda hennar Jan Gehl.   

Hér má sjá dagskrá Skipulagsdagsins 2017

Upptökur og glærur

 

Hvað er títt? 

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar
Glærur

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir


Starf nefndar um forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu

Sigríður Auður Arnardóttir, ráðuneytisstjóri umhverfis- og auðlindaráðuneyti
Glærur

Sigríður Auður Arnardóttir

Þjóð og garðar

Óli Halldórsson, formaður byggðaráðs Norðurþings og stjórnarmaður í
Vatnajökulsþjóðgarði
Glærur

Óli Halldórsson

Reglugerð um vegi í náttúru Íslands - kynning á drögum

Sigríður Svana Helgadóttir, umhverfis- og auðlindaráðuneyti
Glærur

Sigríður Svana Helgadóttir

Mannvirki og víðerni á miðhálendinu

Egill Þórarinsson, Skipulagsstofnun
Glærur

Egill Þórarinsson

Skaftafell þjóðgarður. Rætur-saga-sýn

Þórður H. Ólafsson, framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs
Glærur

Þórður H. Ólafsson

Langisjór. Landslag, arkitektúr og deiliskipulag í óbyggðum

Birgir Teitsson, Arkís
Glærur

Birgir Teitsson

Askja/Vikraborgir

Einar E. Sæmundsen, Landmótun
Glærur

Einar E. Sæmundsen

Skipulag styður við nýtingu

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga

Halldór Halldórsson

Places are like people

Mauricio Durate Pereira, Gehl

Mauricio Durate Pereira

Samspil Borgarlínu og byggðamynsturs

Hrafnkell Proppé, svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins
Glærur

Hrafnkell Proppé

Heklureiturinn

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir og Yngvi Karl Sigurjónsson, Yrki arkitektar
Glærur

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir og Yngvi Karl Sigurjónsson

Smárinn 201

Birgir H. Sigurðsson, skipulagsstjóri Kópavogs
Glærur

Birgir H. Sigurðsson

Oddeyrin á Akureyri, rammaskipulag

Tryggvi Már Ingvarsson, formaður skipulagsráðs Akureyrar
Glærur

Tryggvi Már Ingvarsson

Sementsreitur Akranesi

Gunnar Örn Sigurðsson, ASK Arkitektar
Glærur

Gunnar Örn Sigurðsson

Deiliskipulag Búðarvallar á Húsavík

Arnhildur Pálmadóttir, DARK studio
Glærur

Arnhildur Pálmadóttir

Hugsað beint og skakkt

Dr. Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Háskóla Íslands

Hulda Þórisdóttir